Fyrsta mark félagsins
Pungmennafélagið 2 Fc Reynir 0
Hans úr Hreðjaríki a.k.a. snarbilaði þróttarinn komst á blaðsíðu 1 í sögu félagsins, sem orðnar eru 2, eftir að hafað skorað fyrsta mark félagsins með óverjandi skoti úr aukaspyrnu. Fær Hans engin verðlaun en hins vegar bíða glæsileg verðlaun þess leikmanns er fyrstur skorar 100 mörk fyrir félagið eða 10 skipta klippikort kort í lazer-tag. Sjónvarpsstjarnan og athafnamaðurinn Þrusu Lár setti seinna markið með þrumufleyg í markmann og inn.
Allir leikmenn liðsins stóðu sig ágætlega og var leikur okkar manna nokkuð góður. Það eina sem vantar er sæmilegt leikform ef við ætlum okkur uppúr A-riðlinum og í úrslitakeppnina.
Það eru tólf lið í okkar riðli, sem eru þrír. Tvö efstu liðin komast í úrslitakeppnina og tvö þau lið í þriðju sætum riðlanna með besta árangurinn.
Við setjum stefnuna að sjálfsögðu á 1. sætið í okkar riðli.
Svo er planað, f. þá sem vilja taka útihlaup, að hittast kl. 1200 og taka 1-2 stíflur á laugardaginn. Setjið í komment hvort þið komist. Svo verður unnið í fleiri æfingaleikjum.
Að endingu er rétt að minna þá sem ekki hafa borgað félagsgjaldið að það er undir þeim komið hvort að við fáum búninga í tæka tíð. Ekki viljum við vera berir að ofan eða í vestum í fyrsta leik. Það tekur sinn tíma að panta búningana og því verða menn að borga gjaldið undireins, þetta eru skitnar 10 þús kr. f. búninga til eigu og u.þ.b. einn leik í viku í sumar. Það eru ekki til neinar afsakanir. Ef menn hafa ekki ráð á þessu þá má benda á yfirdráttarheimildina klassísku sem hægt er að notfæra sér og borga upp í sumar. Lítið tap í því.
kveðja,
Hans úr Hreðjaríki a.k.a. snarbilaði þróttarinn komst á blaðsíðu 1 í sögu félagsins, sem orðnar eru 2, eftir að hafað skorað fyrsta mark félagsins með óverjandi skoti úr aukaspyrnu. Fær Hans engin verðlaun en hins vegar bíða glæsileg verðlaun þess leikmanns er fyrstur skorar 100 mörk fyrir félagið eða 10 skipta klippikort kort í lazer-tag. Sjónvarpsstjarnan og athafnamaðurinn Þrusu Lár setti seinna markið með þrumufleyg í markmann og inn.
Allir leikmenn liðsins stóðu sig ágætlega og var leikur okkar manna nokkuð góður. Það eina sem vantar er sæmilegt leikform ef við ætlum okkur uppúr A-riðlinum og í úrslitakeppnina.
Það eru tólf lið í okkar riðli, sem eru þrír. Tvö efstu liðin komast í úrslitakeppnina og tvö þau lið í þriðju sætum riðlanna með besta árangurinn.
Við setjum stefnuna að sjálfsögðu á 1. sætið í okkar riðli.
Svo er planað, f. þá sem vilja taka útihlaup, að hittast kl. 1200 og taka 1-2 stíflur á laugardaginn. Setjið í komment hvort þið komist. Svo verður unnið í fleiri æfingaleikjum.
Að endingu er rétt að minna þá sem ekki hafa borgað félagsgjaldið að það er undir þeim komið hvort að við fáum búninga í tæka tíð. Ekki viljum við vera berir að ofan eða í vestum í fyrsta leik. Það tekur sinn tíma að panta búningana og því verða menn að borga gjaldið undireins, þetta eru skitnar 10 þús kr. f. búninga til eigu og u.þ.b. einn leik í viku í sumar. Það eru ekki til neinar afsakanir. Ef menn hafa ekki ráð á þessu þá má benda á yfirdráttarheimildina klassísku sem hægt er að notfæra sér og borga upp í sumar. Lítið tap í því.
kveðja,
10 Comments:
Þeir sem hafa þegar greitt gjaldið eru þeir: Guðmundir Ingi, Jónas, Sigurður Logi, Egill, Hjörleifur, Binni harðar, Þorlákur Helgi og að sjálfsögðu undirritaður.....Ég vill bara minna aðra á að borga, einsog logi sagði tekur það tíma að fá búninga og við erum ekki einu sinni komnir með staðfestingargjaldið enn.....
Stelpurnar úr 3 flokki þróttar eru að bjóða okkur æfingarleik á sunnudaginn við malarvöllinn þeirra!! Eru menn til í það??
Ég hitti stráka úr Mannsa í dag og þeir eru heitir fyrir því að taka æfingaleik við okkur um miðjan maí. Þetta er lið sem er með okkur í riðli í sumar og voru í baráttunni við FC Reyni sl. sumar í riðlinum þeirra.
Þeir hafa einnig tekið tvo æfingaleiki núna í vor, báða gegn FC Dragon og skilst mér að þeir hafi unnið þá báða.
Já það væri fínt að taka bæði leiki v. dragon og mannsa. Við tjekkum á því í næstu viku
Annars.. Hverjir ætla að mæta í létt útiskokk á morgunn Laugardag kl 1200??
og jafnvel kíkja í pottana á eftir?
Sælir strákar Felix heiti ég og er þjálfari FC Vatnshausar og var að pæla hvort að þið væruð til í leik??
Eiga pungarnir enga æfingaleiki framundan?
Jæja strákar þá styttist óðum í okkar fyrsta leik á tímabilinu eftir langt og strangt undirbúningstímabil. Menn er líklega mjög líkamlega þreyttir þannig það verður hvíld fram yfir helgi.
Okkar fyrsti leikur er á móti Greifuglunum á fylkisvelli þá væntanlega gerfigrasinu þann
21.maí.Kl 19:30
Ég vill hitta ykkur alla á Þriðjudaginn 16.maí kl 19:00 og setjast niður með ykkur og taka smá æfingu.
Við verðum að fara spíta í lófanna og taka puttan útúr rassgatinu.
heyri í ykkur þá
kveðja
Coach
Hehemm
hvernig stendur á því að sambýlismaðurinn minn er með strengi í upphandleggjunum eftir að hafa spilað fótbolta? hvað geriði eiginlega á æfingum???
Hann fór á fimleikaæfingu hjá Pungmennafélagi Gerplu og labbaði handahlaup í hálftíma áður en hann mætti til okkar þar sem hann stóð á haus upp við aðra stöngina í korter en þá gafst hann upp og fór heim.
Jæja strákar, Það er mæting á morgun kl 18:45 upp á fylkisvöll. Við þurfum væntanlega að fá lánaða búninga þar sem við erum ekki komnir með búninga. Mætið hressir og út sofnir.
kveðja
Coach
Post a Comment
<< Home