Monday, March 13, 2006

Nafnið

Nú er hinni lýðræðislegu kosningu um nafn félagsins lokið og hafa öll atkvæði verið talin.

Úrslit Kosningarinnar:

Af 11 atkvæðum...

- Fékk Pungmennafélagið Gulla 8.

- Gulla Pungur og ásarnir fengu sitthvort atkvæðið.

Atkvæði Gunnars telst ógilt þar sem að ólíklegt er að sjúkraþjálfari hans fremji kraftaverk gegn meiðslum kappans. Gunnar verður að öllum líkindum ekki með og fær því ekki að kjósa.

Þá er Ljóst að félagið mun bera nafnið...

Pungmennafélagið Gulla

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Stórkostlegt alveg, gef þessu mjög gott og fallegt klapp. Lengi lifi Pungmennafélgaið Gulla

Aldursforsetinn

6:45 PM  
Anonymous Anonymous said...

Fyrirliðinn fagnar því að komið sé nafn á klúbbinn sem að hann kemur til með að leiða inn á grænt grasið á komandi sumri

5:00 PM  

Post a Comment

<< Home