Skráning liðsins
Góðir gestir,
Þar sem að skráning liðsins mun fara fram á mánudag er nauðsynlegt að nafn sé til staðar.
Það hafa engar frekari uppástungur borist en þær 4 sem fyrir eru.
Hin lýðræðislega kosning, sem lofað var, er því hafin.
Reglurnar eru einfaldar og sem hér segir,
Liðsmaður skrifar nafn sitt og nafnið sem hann velur í commentakerfið. Það nafn sem hlýtur flest atkvæðið ber sigur úr bítum. Engin lágmarksþáttaka.
Appelsínugulu úlfarnir
Ásarnir
Gulla Pungur
Pungmennafélag Gullu.
Þá má ennþá koma með nýjar uppástungur og verða þær þá að hefja kosningabaráttu sína í commentakerfinu. Kosningunni líkur á sunnudagskvöld og........
í guðanna bænum takið þátt.
Þá er reikningsnúmerið f. þá sem vilja borga strax:
1157-05-400752
kt. er 240882-5159
10þúskall
kveðja,
Þar sem að skráning liðsins mun fara fram á mánudag er nauðsynlegt að nafn sé til staðar.
Það hafa engar frekari uppástungur borist en þær 4 sem fyrir eru.
Hin lýðræðislega kosning, sem lofað var, er því hafin.
Reglurnar eru einfaldar og sem hér segir,
Liðsmaður skrifar nafn sitt og nafnið sem hann velur í commentakerfið. Það nafn sem hlýtur flest atkvæðið ber sigur úr bítum. Engin lágmarksþáttaka.
Appelsínugulu úlfarnir
Ásarnir
Gulla Pungur
Pungmennafélag Gullu.
Þá má ennþá koma með nýjar uppástungur og verða þær þá að hefja kosningabaráttu sína í commentakerfinu. Kosningunni líkur á sunnudagskvöld og........
í guðanna bænum takið þátt.
Þá er reikningsnúmerið f. þá sem vilja borga strax:
1157-05-400752
kt. er 240882-5159
10þúskall
kveðja,
12 Comments:
Ég segi Pungmennafélag Gullu sé besti kosturinn, frábært og grípandi nafn sem skilur stórt eftir sig.
Mikki aldursforseti
Ég ætla bara að vera sammála aldursforsetanum, annars mundi ég ekkert segja nei við gulla pungur svosem
Krissi mark
Pungmennafélag Gullu fær mitt atkvæði.
Ég sá Guðmóður félagsins rúnta um á ostabíl í austurstrætinu kl. 1400 í dag. Hún er greinilega í hörkuformi þessa daganna, sportaði gulhvítum ermaklipptum stuttermabol og spaceman sólgleraugun. Gæti verið tákn um að gott sumar, hver veit?
Ásarnir er ledgendary sjitt!!! ekki gleyma því.....
Gulla Pungur fær mitt atkvæði.
Menn í öðrum liðum eru á leiðinni að keppa, og spurt er... "Við hverja eruð þið að fara spila í kvöld ?"
"Við mætum Gullu pung í kvöld"
Svo má ekki gleyma því, ef við erum að fara styðja liðið, þá gengur ekkert að vera að öskra áfram svo pungmennafélag gullu.... Miklu betra er að segja, "koma svo Gulla Pungur, rífa þetta upp!"
Eða "Glæsilegt spil Gulla"
Pungmennafélag Gullu fær mitt atkvæði,
kv, Þorri
Pungmennafélagið Gulla fær mitt atkvæði. Grípandi nafn sem að gæti líka haft sálfræðileg áhrif í taugastríðinu við mótherja okkar í sumar.
Mér lýst mjög vel á Pungmennafélagið svo ég gef því nafni atkvæði mitt.
Baldur
þórir er hrifinn af pungmannafélaginu þar sem það er ekki jafn beinskeitt.
þar sem karma virðist vera að tröllríða öllu um þessar mundir þá held ég að það gæti komið niður á árangri liðsins í sumar ef sjálf guðmóðirin þyrfti að upplifa sálarkvalir nafnsins vegna.
Ég er sammála Villa.
Hann hefur oftast rétt fyrir sér. Því ætla ég að skipta um skoðun og styð nú Gulla Pungur.
Menn í öðrum liðum eru á leiðinni að keppa, og spurt er... "Við hverja eruð þið að fara spila í kvöld ?"
"Við mætum Gullu pung í kvöld"........
eða "við mætum pungmennfélagi gullu í kvöld" mín skoðun er sú að menn sem eru reiprennandi í íslenskri tungu kippi sér ekkert upp við það að þurfa að bera fram fleiri atkvæði í setningunni.
Svo má ekki gleyma því, ef við erum að fara styðja liðið, þá gengur ekkert að vera að öskra áfram svo pungmennafélag gullu.... Miklu betra er að segja, "koma svo Gulla Pungur, rífa þetta upp!"
Eða "Glæsilegt spil Gulla".
leikmenn, stuðningsmenn, fyrirliði, stjórnarformenn og aðrir vita í höfuð hvaða einstaklings nafnið höfðar, þannig.......hægt er að segja "glæsilegt spil gulla" þó svo að raunverulega nafnið sé pungmennfélag gullu" ég veit ekki með ykkur en ég hef ekki heyrt neinn mann kalla inn á völlinn "koma svo knattspyrnufélagið fylkir"
Mikael
Ég heyrði það einu sinni á Fáskrúðsfirði árið 1994 þegar Fylkir spilaði við Leikni þar í bæ
Post a Comment
<< Home