Monday, February 05, 2007

Pungar í form!!!

Pungar í Form!!

Pungarnir hafa kost á að leigja gervisgrasið á fylkisvelli á laugardögum frá 12 til 13.

Skiptið kostar 5000 krónur eða 20.000 á mánuði. Heill völlur er laus svo að þetta er tilvalinn tími til að taka jafnvel æfingarleiki þegar nær dregur sumri. Einnig ætla pungar að taka útihlaup 1 sinni í viku og mæting er í fylkishöll á þriðjudagskvöldum kl 19:30 og 3-5 km verða skokkaðir. Eftir æfingar á þriðjudögum er alveg tilvalið að mýkja vöðvana í pottinum í Árbæjarsundlaug. Elmario Coachario fær yfirlit yfir mætingar á æfingar sent til Danmerkur og segjir það hafa mikil áhrif á hvernig hann mun stilla upp liðinu þegar flautað verður til leiks næsta sumar. 1.000 kall á mánuði fyrir 20 manns eða sirka 1500 ef við verðum eitthvað færri.

Ef þið eruð til í að greiða þennan pening fyrir æfingar á laugardögum þá staðfestið hér.

Kv. Tóti tæklari

6 Comments:

Anonymous Anonymous said...

ÉG er til

1:09 AM  
Anonymous Anonymous said...

Kristján

ég er til

1:54 PM  
Anonymous Anonymous said...

tóti er til

11:45 AM  
Anonymous Anonymous said...

egill segir já

8:26 PM  
Anonymous Anonymous said...

Baldur er klár. eru menn annars eitthvað uppteknir hina virku dagana? Hlaupa þá líka kannski. (ef þjálfarinn er að lesa bloggið þá fer ekki milli mála hver verður útnefndur fyrirliði liðsins)

4:24 PM  
Anonymous Anonymous said...

binni harðar er til.

9:19 PM  

Post a Comment

<< Home