Pungar í form
Skiptið kostar 5000 krónur eða 20.000 á mánuði. Heill völlur er laus svo að þetta er tilvalinn tími til að taka jafnvel æfingarleiki þegar nær dregur sumri. Einnig ætla pungar að taka útihlaup 1 sinni í viku og mæting er í fylkishöll á þriðjudagskvöldum kl 19:30 og 3-5 km verða skokkaðir. Eftir æfingar á þriðjudögum er alveg tilvalið að mýkja vöðvana í pottinum í Árbæjarsundlaug. Elmario Coachario fær yfirlit yfir mætingar á æfingar sent til Danmerkur og segjir það hafa mikil áhrif á hvernig hann mun stilla upp liðinu þegar flautað verður til leiks næsta sumar. 1.000 kall á mánuði fyrir 20 manns eða sirka 1500 ef við verðum eitthvað færri.
Ef þið eruð til í að greiða þennan pening fyrir æfingar á laugardögum þá staðfestið hér sem fyrst vegna þess að við þurfum að láta hörð vita.
Markmiðið:
Svona munu pungar líta út eftir átök vetrarins þegar flautað verður til leiks.
Kv. Tóti tæklari
0 Comments:
Post a Comment
<< Home