Thursday, September 14, 2006

Lokahóf standup

Gulla pungur býður í skemmtun ársins, allir pungar munu sameins í dinner og teiti laugardaginn 23. September. Eftir frammistöðu sumarsins þýðir ekkert nema það besta fyrir pungana og verður mæting á hið víðfræga Argentínusteikhús klukkan 17:30 (MÆTING TÍMANLEGA). Þar mun verða boðið uppá 2ja rétta máltíð auk rauðvíns. Eftir matinn sem mun klárast um 20:00 verður för haldið í gleðskap í heimahúsi.

Meðal atriða kvöldsins er heiðursgestur (Gulla pungur), standup að hætta Róberts Óla, Þórir endursýnir tæklinguna frá því í seinasta leik, verðlauna afhending, djammdýrið verður á staðnum með almenn punglæti.

Það eina sem menn þurfa að taka með sér er klassa átfit (jakkaföt) og 1500 kall. Vín verður í boði.

Staðfestið þáttöku fyrir miðvikudag hér að neðan og veljið forrétt og aðalrrétt sem snæða á.
MIKILVÆGT AÐ STAÐFESTA ÞÁTTÖKU!!!!!!!!

Forréttir

Nauta Carpaccio á gamla góða mátan Beef Carpaccio old style

Kremuð humarsúpa með humarhölum Creamy Lobster soup with lobster tails1.730,-

Aðalréttir

Lambalundir með sultuðum hvítlauk 250 gr. Lambloins with marinated garlic cloves

Kjúklingabringa á salati með miðausturlenskri sósu Chicken breast on salad with a middle east sauce 7 oz

Nautaframhryggjasneið 300 gr. Rib eye 10 oz

18 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Ég mæti, tek carpaccio í forrétt og nautið í aðalrétt

11:22 PM  
Anonymous Anonymous said...

Þórir Mætir í carpaggio og nautið

11:59 PM  
Anonymous Anonymous said...

egill ætlar að mæta og raða í sig Carpaccio og Rib eye.....

12:41 PM  
Anonymous Anonymous said...

Sigurður L. mun mæta.

Humarsúpa og Naut.

5:24 PM  
Anonymous Anonymous said...

Willzenegger mætir og mun sporðrenna Carpaccio og Lambalund.

6:36 PM  
Anonymous Anonymous said...

Guðmundur mætir ferskur

9:41 AM  
Anonymous Anonymous said...

Guðmundur mætir ferskur

9:41 AM  
Anonymous Anonymous said...

Guðmundur vill Humarsúpu og naut

10:04 AM  
Anonymous Anonymous said...

Tek humarsúpuna og rib eye steikina.

4:19 PM  
Anonymous Anonymous said...

Jónas Guðmannsson mætir sem aldrei fyrr,og mun halda uppi fjörinu.Þar sem þetta er Argentískt Veitingahús mun ég algjörlega treysta á vin minn Guðmund inga Björnsson í sambandi við mat og annað.humasúpa og naut.

5:24 PM  
Anonymous Anonymous said...

Hjöllinn er til í að mæta.
alltaf humar og naut.

7:02 PM  
Anonymous Anonymous said...

másinn mætir að sjálfsögðu í humar og naut.

12:00 PM  
Anonymous Anonymous said...

Þorlákur mætir með humar og naut

1:14 PM  
Anonymous Anonymous said...

Menn hata ekki að lepja á carpaccio þá sérstaklega ekki þegar það liggur á milli leggja kvennmanns þar að segja ef pungur leinist ekki þar á milli.

Ég ætla að skella mér í Humarsúpu og naut.

Eitt sem ég tók eftir hérna í commentunum er að Guðmundur Ingi ákvað að skrá sig þrisvar sinnum. Ég ætla samt að láta ykkur vita að hann mætir tvöfalt ferskur og ætlar að skella sér í humar og naut. Jónas ætlar að treysta honum og fylgir í kjölfarið í humar og naut.

Annað var það ekki og sjáumst því ferskir á laugardag með bros á vör og glas við hönd:)

Elmario Rothriquez gonzalez Couto

1:38 PM  
Anonymous Anonymous said...

Þórir ætlar að færa sig úr carpaccio í humarsúpuna í forrétt.

9:54 PM  
Anonymous Anonymous said...

Heyrst hefur að brjálaði Þróttarinn Hans og djammdýrið munu mæta líka......

9:22 AM  
Anonymous Anonymous said...

Baldur ætlar að heiðra menn með nærveru sinni og þiggur humarinn og lambið!

2:31 PM  
Anonymous Anonymous said...

Guðmundur vill þakka öllum liðsmönnum Pungmennafélagsins
kærlega fyrir vel heppnaða uppskeruhátíð og sömuleiðis fyrir skemmtilegt tímabil og hlakkar til að sjá þá á næsta keppnistímabili.
Lengi lifi Gulla Húrra Húrra Húrra.

11:13 AM  

Post a Comment

<< Home