Friday, October 20, 2006

Æfingar í byrjun næsta árs

Jæja drengir það hefur komið sú hugmynd að við myndum jafnvel hreyfa okkur eftir áramót, þá erum við nú bara að tala um léttan bolta 1 sinni í viku, alger óþarfi að fara ofreyna sig eitthvað. Það er bara spurning hvort við reynum að fara í fífuna eða sporthúsið eða einhvern innanhússal, ef þið hafið einhvern sambönd látið vita drengir.

kv. Goalí

0 Comments:

Post a Comment

<< Home